Alessi

Ítalska hönnunarfyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 af Giovanni Alessi og bróður hans. Frá byrjun var ætlun Alessi fjölskyldunnar að búa til endingagóðar eldhúsvörur og með tíð og tíma þróaðist fyrirtækið út í það að vera eitt stærsta og flottasta ítalska fyrirtækið á því sviði. Alessi vörurnar eru aðallega úr stáli og plasti og hefur fyrirtækið unnið með mörgum af þekktustu hönnuðum í heimi. Meðal vinsælustu varanna eru t.d. ketillinn eftir Michael Graves með fuglaflautunni og sítrónupressan eftir Philippe Starck.
Alessi - Rifjárn Blue

Alessi - Rifjárn Blue

Verð: 2.950 kr
Alessi
Alessi - Alessandro M. Upptakari Red
Alessi
Alessi - Anna G. Upptakari Red
Alessi
Alessi - Anna G. Upptakari Green
Alessi
Alessi - Anna G. Upptakari Black
Alessi
Alessi - Anna G. Upptakari Blue
Alessi
Alessi - Michael Graves Ketill White
Alessi
Alessi - Michael Graves Ketill Black
Alessi
Alessi - Michael Graves Ketill Blue
Alessi
Alessi - Citrus Karfa

Alessi - Citrus Karfa

Verð: 17.900 kr
Alessi