Bonaldo

Bonaldo er ítalskt húsgagnafyrirtæki sem var stofnað árið 1936 af Giovanni Vittorio Bonaldo. Allar vörurnar eru gerðar á Ítalíu og leggja þeir mikla áherslu á hönnun, ástríðu og tækni við gerð húsgagnanna. Hvert eintak hefur sinn eigin skapandi og nýtískulega stíl sem maður sér allaf skína í gegn hjá vörunum frá Bonaldo. Fyrirtækið er í samstarfi við marga innlenda og erlenda hönnuði. Þeir sem hannað hafa mest fyrir Bonaldo eru þeir Gino Carollo, sem hannaði meðal annars Hollywood skemlana, og Mauro Lipparini, sem hannaði meðal annars Tip Toe stólana.