Brunner

Þýska húsgagnafyrirtækið Brunner var stofnað af Rolf Brunner árið 1977. Í dag er Brunner eitt af leiðandi fyrirtækjum á alþjóðamarkaðinum í sölu húsgagna til fyrirtækja, hótela, á viðskiptasýningar, spítala og annarra stofnanna. Það sem fyrirtækið leggur áherslu á er að hanna húsgögn sem eru þæginleg, endingargóð og falleg. Margir hönnuðir hafa verið í samstarfi við Brunner en Martin Ballendat hefur hannað flest húsgögn fyrir fyrirtækið. Sem dæmi má nefna hannaði hann Tempus skrifstofustólana og Window stólana.