Cassina

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Fyrirtækið sérhæfir sig í hágæða húsgögnum sem geta enst ævilangt. Cassina hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og því framleitt húsgögn með mismunandi menningarlegan bakgrunn. Samt sem áður nær Cassina alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á vöruna sem það framleiðir. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trjónir Cassina á toppnum í framleiðsu húsgagna. Flestir þekkja LC4 legubekkinn og LC2 sófasettið frá Cassina sem hannað var af svissneska arkítektinum Le Corbusier. 

Cassina - Wink Hægindastóll

Cassina - Wink Hægindastóll

Verð frá: 529.000 kr
Cassina - Naan Borðstofuborð

Cassina - Naan Borðstofuborð

Verð frá: 999.000 kr
Cassina - Met Sófi L:220

Cassina - Met Sófi L:220

Verð frá: 998.000 kr
Cassina - LC5 Sófi L:256cm

Cassina - LC5 Sófi L:256cm

Verð frá: 1.249.000 kr
Cassina - LC2 Stóll

Cassina - LC2 Stóll

Verð frá: 869.000 kr
Cassina - LC2 Sófi L:130cm

Cassina - LC2 Sófi L:130cm

Verð frá: 1.399.000 kr
Cassina - LC10 Sófaborð 120x80

Cassina - LC10 Sófaborð 120x80

Verð frá: 369.000 kr
Cassina - LC1 Armstóll Cowskin

Cassina - LC1 Armstóll Cowskin

Verð frá: 459.000 kr
Cassina - La Rotonda Sófaborð

Cassina - La Rotonda Sófaborð

Verð frá: 659.000 kr
Cassina - Hola Borðstofustóll

Cassina - Hola Borðstofustóll

Verð frá: 209.000 kr
Cassina - Hola Armstóll

Cassina - Hola Armstóll

Verð frá: 219.000 kr
Cassina - Gender Hægindastóll

Cassina - Gender Hægindastóll

Verð frá: 699.000 kr
Cassina - Florian Sófaborð

Cassina - Florian Sófaborð

Verð frá: 529.000 kr
Cassina - Eloro Sófi

Cassina - Eloro Sófi

Verð frá: 1.429.000 kr
Cassina - Dodo Hægindastóll

Cassina - Dodo Hægindastóll

Verð frá: 799.000 kr