Driade

Ítalska húsgagnafyrirtækið Driade var stofnað árið 1968 í bænum Piacenza af systkinunum Antonia Astori & Enrico Astori. Driade hefur alveg frá stofnun þess vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á húsgögnum. Á meðal frægra húsgagna þeirra eru Melina eftir Rudolfo Bonetto hannað árið 1970, Costes & Von Vogelsand stólarnir eftir Philippe Starck og Irta stóllinn eftir Jorge Pensi. Um 1990 breytti Driade um stefnu og fóru að hanna húsgögn úr plasti til þess að ná til ungu kynslóðarinnar.

Driade - Toy Armstóll Hvítur
Driade