Egan

Egan er ítalskt fyrirtæki sem einskorðar sig við framleiðslu á vönduðum vörum úr postulíni og keramíki sem myndskreyttar eru með þekktum persónum úr teiknimyndaheiminum. Egan leggur mikið upp úr hönnun og litavali sem gerir vöruna svo einstaklega skemmtilega. Þekktustu vörulínur Egan samanstanda af bollum, diskum og skálum með myndum úr smiðju Disney og The Simpsons.