Ewald Schillig

Ewald Schillig er þýskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig eingöngu í sófum og hægindastólum. Það sem gerir vörurnar einstakar er hversu nútímanleg hönnun þeirra er en á sama tíma klassísk og eitthvað sem fer aldrei úr tísku. Hver vara er einstök og framleidd samkvæmt hæstu gæðastuðlum en öll áklæði fara í gegnum ýmis próf, sem þau þurfa að standast, áður en varan fer í framleiðslu. Vörurnar frá þessu frábæra fyrirtæki hafa vakið mikla lukku og þá sérstaklega Movie Star hægindastólinn en hann hefur verið sérstaklega vinsæll í Casa.