Fabula Living

Danska fyrirtækið Fabula Living var stofnað árið 2004 af hjónunum Jens Landberg Schroder & Rikke Landberg Schroder. Fyrirtækið framleiðir handofnar gólfmottur sem bera norræn og nútímaleg einkenni. Síðan fyrirtækið var stofnað hefur það stækkað ört og vörur þess hafa verið seldar um heim allan. Árið 2013 réðu eigendur Fabula Living til sín hönnuðinn Lisbet Friis, sem með sínum listræna brag hjálpaði þeim að koma á fót nýjum, litríkum og skemmtilegum línum. 

Fabula Living - Underlay 240x340

Fabula Living - Underlay 240x340

Verð frá: 32.900 kr
Fabula Living
Fabula Living - Odin 200x300cm Grey/Black
Fabula Living