Flos

Ítalska ljósfyrirtækið Flos var stofnað árið 1962 í Merano af Dino Gavina og Cesare Cassina og var markmið þeirra að framleiða og hanna nútímanlegan en klassíkan ljósabúnað. Til þess fengu þeir bræðurna Achille & Pier Giacomo Castiglioni og hönnuðinn Tobia Scarpa með sér í lið. Flos hefur síðan þá framleitt marga af frægustu lömpum heims en meðal þeirra eru Arco gólflampinn hannaður af Achille Castiglioni, Glo Ball línan eftir Jasper Morrison og  borðlampinn Ará hannaður af Philippe Starck.

Flos - Arco Gólflampi LED

Flos - Arco Gólflampi LED

Verð: 349.000 kr
Flos
Flos - OK Gólflampi Chrome

Flos - OK Gólflampi Chrome

Verð frá: 109.000 kr
Flos - OK Gólflampi Black

Flos - OK Gólflampi Black

Verð frá: 98.000 kr
Flos - Bon Jour Unplugged Copper
Flos
Flos - Bon Jour Unplugged Chrome Matt
Flos