Danska fyrirtækið Just Right framleiðir hönnunarvörur sem hafa oft verið gleymdar í tugi ára. Jette White stofnaði fyrirtækið fyrir um 20 árum og hefur á þessum tíma aflað sér viðskiptavina um allan heim. Árið 2015 tók Just Right yfir framleiðslu á heimsfræga Stoff kertastjakanum sem var hannaður á sjötta áratugnum af Werner Stoff.