Martinelli Luce

Ítalska ljósafyrirtækið Martinelli Luce var stofnað árið 1950 af Elio Martinelli. Fyrirtækið fær innblástur við hönnun ljósanna úr náttúrunni en einnig er mikilvægt er að ljósin séu bæði hagnýt og nýstárleg. Martinelli Luce framleiðir mikið magn ljósa í öllum stærðum og gerðum en fyrirtækið framleiðir einnig ljósabúnað fyrir t.d. verslanir, kvikmyndahús, hótel og söfn. Ein frægasta hönnun Martinelle Luce er Pipistrello borðlampinn sem var hannaður af Gae Aulenti árið 1965.
Martinelli Luce - Pipistrello Satin Aluminum
Martinelli Luce
Martinelli Luce - Pipistrello Bianco

Martinelli Luce - Pipistrello Bianco

Verð frá: 249.000 kr
Martinelli Luce
Martinelli Luce - Pipistrello Dark Brown
Martinelli Luce