Nuance

Nuance er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tímalausri skandínavískri hönnun og leggur mikið upp úr því að hafa vöruna eins hagnýta, klassíska og nútímalega og völ er á. Nuance hefur það markmið að vera eitt af þeim bestu og vinsælustu vörumerkjum sem finnast á Norðurlöndunum. Á bakvið hverja hönnun er hugmyndaríkur norrænn hönnuður sem leggur sig allan fram við að ná fram þeim skandínavíska brag sem gerir vöruna svona einstaka.