Oluce

Ítalska ljósafyrirtækið Oluce var stofnað árið 1945 af Giuseppe Ostuni. Í dag er Oluce elsta ljósafyrirtækið sem enn er starfandi á Ítalíu. Oluce framleiðir margar tegundir ljósa eins og borð- og gólflampa, veggljós, hangandi ljós og útiljós. Frægasta hönnunin frá Oluce er líklegast Atollo lamparnir eftir Vico Magistretti. Magistretti hannaði yfir 25 vörur fyrir Oluce en hann hefur komið víða við, hann hannaði meðal annars fyrir Fontana Arte og Kartell. Í dag eru ljósin seld meðal annars í Ameríku, Ástralíu, Asíu og Evrópu.
Oluce - Kin Loftljós Stórt Black
Oluce
Oluce - Atollo Lampi 35cm Gold

Oluce - Atollo Lampi 35cm Gold

Verð: 139.000 kr
Oluce
Oluce - Atollo Lampi 50cm Gold

Oluce - Atollo Lampi 50cm Gold

Verð: 209.000 kr
Oluce
Oluce - Atollo Lampi 50cm Black
Oluce
Oluce - Atollo Lampi 50cm Opal

Oluce - Atollo Lampi 50cm Opal

Verð: 139.000 kr
Oluce
Oluce - Atollo Lampi 35cm Opal
Oluce