Pedrali

Ítalska húsgagnafyrirtækið Pedrali var stofnað árið 1963 með iðnaðarframleiðslu í huga. Húsgögn Pedrali urðu fljótt vinsæl á víðari vettvangi en fyrirtækið framleiðir í dag húsgögn fyrir heimili jafnt sem skrifstofur og opinber rými. Pedrali býður upp á fjölbreytt úrval stóla, borða og lampa sem eru framleidd úr ýmiskonar efni. Malmö stóllinn eftir Michele Cazzaniga, Simone Mandelli & Antonio Pagliarulo og Ara stóllinn eftir Jorge Pensi eru dæmi um húsgögn Pedrali sem unnið hafa til fjölda verðlauna. 

Pedrali - Flag Fatastandur

Pedrali - Flag Fatastandur

Verð: 39.000 kr
Pedrali