Philips var stofnað árið 1891 í Eindhoven Hollandi. Upphaflega framleiddi Philips eingöngu glóperur en uppúr 1920 fór fyrirtækið að auka framleiðslu úrval sitt. Frá stofnun hefur Philips verið leiðandi í þróun og nýsköpun, stöðugt leitandi leiða til að gera hlutina betri fyrir þig. Í dag er Philips leiðandi á heimsvísu í framleiðslu og sölu ljósa- og lampabúnaðar. Þegar þú velur Philips getur þú verið viss um að gæði og verð fara saman.
Skeifan 8
Kringlan 4-12 (2.hæð)
Glerártorg
Kringlan 4-12 (1.hæð)
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2017
© Casa.is
Casa.is - 588-0640