Piffany Copenhagen

Piffany Copenhagen er staðsett í Helsinge í Danmörku og er hönnunarmiðað fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hjálpa ungum og efnilegum hönnuðum að koma vörum sínum á framfæri. Meðal vara sem Piffany Copenhagen seldur er hinn vinsæli Mr.Wattson lampi sem hefur farið sigurförum um Skandinavíu og herjar nú á fleiri markaði. Fyrirtækið er einnig með vinsælu LED kertin frá Sompex í Þýskalandi.

Mr.Wattson - LED Lampi

Mr.Wattson - LED Lampi

Verð: 19.990 kr
Piffany Copenhagen