RCR Crystal

Árið 1967 var CALP stofnað með samruna tveggja fyrirtækja, CALB og La Piana en þessi tvö fyrirtæki lögðu mikið upp úr fallegum handverkum. Árið 1973 kynnti CALP sinn fyrst rafnmagnsbræðsluofn og til varð fyrsta framleiðslulínan þeirra. Fyrirtækið átti eftir að þróast mikið og árið 2000 hafði CALP sett upp stærsta bræðsluofn í heiminum fyrir kristal. Síðan gerðist það árið 2007 að CALP breytti nafni sínu í RCR CRISTALLERIA ITALIANA eða RCR Crystal. Í dag er RCR eitt vandaðasta fyrirtæki á Ítalíu sem sérhæfir sig í gler- og kristalborðbúnaði.
RCR - Combo Viskísett Karafla & Glös
RCR Crystal
RCR - Chianto Classico Vínglös 52cl 6stk
RCR Crystal
RCR - Skultura Viskísett Karafla & Glös
RCR Crystal
RCR - Combo Viskíglös 37cl 6stk
RCR Crystal
RCR - Funky Kokteilglös 6stk
RCR Crystal