Rimadesio

Rimadesio var stofnað í norðurhluta Milan árið 1956 af Francesco Malberti og Luigi Biboldi. Rimadesio er risi i í hönnun á innri rýmum húsa, eins og hurðum, hillum, fataskápum og fleiru þess háttar, en hefur þó verið að stíga stór skref inn á húsgagnamarkaðinn síðastliðin ár. Rimadesio Shelf-up skenkurinn eftir hönnun Giuseppe Bavuso hefur verið vinsæll hér á landi.