Riva1920

RIVA 1920 er gamalt og rótgróið húsgagnafyrirtæki sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar síðan það var stofnað en gegnheil húsgögn úr við hafa alla tíða verið sérgrein þeirra. Framleiðslan hefur farið ört stækkandi síðan fjórða kynslóð fjölskyldunnar steig inn í fyrirtækið árið 2004 og í dag stendur RIVA 1920 sterkum grunni sem ítalskur húsgagnaframleiðandi. Margir kannast við Boss Executive borðið en það var hannað af þeim bræðrunum Maurizio & Davide Riva en saman eiga þeir fyrirtækið RIVA 1920 með systur sinni Önnu.