SACKit

SACKit er danskt fyrirtæki sem var stofnað í Aalborg árið 2012 af Kristoffer Glerup. Fyrirtækið hannar og framleiðir hagnýtar og hágæða lífsstílsvörur eins og hátalara og grjónapúða. Fyrirtækið setur allar sínar vörur í prufu hjá starfsmönnum sínum áður en varan fer á markað í þeim tilgangi að ábyrgjast að varan sé í bestu mögulegu gæðum. Grjónapúðinn var sú vara sem kom fyrirtækinu á þann stað sem það er í dag, en hann kallast RETROit.