Sambonet

Sambonet var stofnað af gullsmiðinum Giuseppe Sambonet árið 1856 en fyrirtækið sérhæfir sig í eldhúsvörum. Snemma í byrjun 20. aldar var Sambonet orðið mjög vinsælt hjá konungsfjölskyldum. Árið 1956 sigraði það síðan alþjóðalega markaðinn þegar það var valið úr hópi 53 annarra fyrirtækja til þess að vera birgðasali eldhúsvara fyrir Cairo Hilton hótelið. Þessi þáttur í sögu Sambonet markaði upphaf á birgðasölu fyrirtækisins til háklassa hótela og veitingastaða og í dag er Sambonet gríðarlega sterkur og stór aðili í þeim bransa.