Skovby

Danska húsgagnafyrirtækið Skovby var stofnað af skápasmiðinum Thorvald Rasmussen árið 1993. Fyrirtækið framleiðir hágæða dönsk húsgögn fyrir bæði heimilið og fyrirtækið. Skovby leggur mikla áherslu að allt sem tengist vörunni sé vandlega valið, allt frá viðinum til umbúðanna. Aðalhönnuður þeirra er arkitektinn M. Arch. Per Hånsbæk, hann hefur unnið með Skovby í yfir 20 ár. Hånsbæk hefur hannað gríðarlega mörg húsgögn fyrir fyrirtækið á þessum 20 árum, þar má nefna rétthyrnda SM#24 borðið og hringlaga borðið SM#32.