Umage er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ljósabúnaði og leggur miklar áherslu á að hafa ljósin á viðráðanlegu verði en á sama tíma vönduð og úr hágæða efni. Það sem er frábært við ljósin er að þau geta bæði verið loftljós og lampar. Umage hefur tekist að búa til tvær vörur úr einni en með því að kaupa fætur undir ljósið er hægt að búa til fallegan gólf- eða standlampa úr loftljósi.