Fróðleikur

>

Askur

Askur er náttúrulega frekar ljós viður. Askurinn vex víða, í Noregi, suðaustur Asíu og í Norður Ameríku og hefur þess vegna verið mikið notaður í allskyns húsgagnaframleiðslu. Mælt er með því að nálgast allar upplýsingar um frumvinnslu t.d. hvort hann er olíuborinn eða lakkaður svo hægt sé að meðhöndla askinn á r... lesa meira

>

Hnota

Hnota er náttúrulega dökk viðartegund sem er mjög eftirsóknaverð í húsgagnagerð. Hnota er ekki eins algeng viðartegund og t.d. eik og þess vegna er hún í flestum tilfellum dýrari. Mælt er með því að nálgast allar upplýsingar um frumvinnslu (t.d. hvort að viðurinn sé olíuborinn eða lakkaður) svo hægt sé að meðhöndla ... lesa meira

>

Kirsuberjaviður

Kirsuberjaviður er rauðleit viðartegund sem lengi hefur verið notuð í allskyns húsgögn. Litabreytingar verða á kirsuberjaviði jafnt sem öðrum viðartegundum. Kirstuberjaviður bregst við birtu þannig að hann dökknar með tímanum. Mælt er með því að nálgast allar upplýsingar um frumvinnslu (t.d. hvort viðurinn sé olíubori... lesa meira

>

Eik

Náttúruleg ljós eik er eftirsóknaverður viður. Eikin getur orðið mjög stór og hefur þess vegna lengi verið notuð í húsgögn. Viðarhúsgögn munu alltaf breyta aðeins um litbrigði með tímanum ef þau eru í daglegri dagsbirtu. Eikin dökknar aðeins með tímanum. Eikin getur verið olíuborin, lökkuð eða sápuþvegin. Mikilv... lesa meira

>

Corian

Corian efnið var fyrst búið til af amerískum vísindamönnum upp úr 1960. Síðan þá hefur efnið verið notað mikið í húsgögn, sérstaklega í toppinn á borðstofuborðum, skenkum og öðrum húsgögnum sem ágangur er á. Efnið er mjög slitsterkt og með því besta sem hægt er að nota í þessar tegundir húsgagna. Corian er nok... lesa meira

>

Pottjárn

Pottjárn er einnig þekkt sem steypujárn (cast-iron á ensku). Pottjárn er oft notað í potta eins og nafnið gefur til kynna. Þegar pottur eða panna er keypt er mikilvægt að nota sápu í fyrsta þvotti en svo aldrei aftur. Sápa leysir upp ákjósanlegt fitulag sem byggist upp með notkun. Pottjárn má heldur alls ekki þvo í uppþvotta... lesa meira

>

Ál

Ál er hreint efnasamband sem auðvelt er að móta og hefur því lengi verið vinsælt í allskyns smávörur. Ál má í engun kringumstæðum fara í uppþvottavél. Sterk uppþvottaefni og hár hiti getur unnið á álinu og skilið eftir sig bletti. Yfirleitt er nóg að skola álið með heitu vatni. Af og til er í lagi að nota uppþvottab... lesa meira

>

Keramík

Keramík er gert úr leir og getur haft mismunandi eiginleika eftir því hvernig það er meðhöndlað á framleiðslustigi. Algengt er að nota keramík við gerð blómavasa (t.d. Kähler design) en keramík borðplötur eru einnig mjög eftirsóknaverðar hjá húsgagnaframleiðendum (t.d. Skin borðstofuborðið frá Desalto). Keramík getur ... lesa meira

>

Leður

Leður er búið til með því að súta húðir á dýrum, mest af nautgripum, en oft svínum og fiskum. Sútun breytir húð dýranna í sterkt, varanlegt og fjölhæft efni sem notað er í ýmsa hluti. Flest húsgagnafyrirtæki sem framleiða sófa, stóla og annað slíkt vinna með leðuráklæði. Vert er að hafa í huga að til eru ýmsar... lesa meira

>

Postulín

Postulín var þróað í Kína fyrir um 2000 árum og er sérstaklega sterkt efni sem búið er til úr leir (kaolín) sem búið er að hita upp við mjög háan hita. Postulín þolir að vera sett í uppþvottavél og í örbylgjuofn. Til eru þó matarstell úr postulíni sem þola hvorugt en þá er yfirleitt búið að lita yfirborð postul... lesa meira

>

Span

Span hellur hita ekki úr frá sér nema sett sé á þær sérstök segulmögnuð málmblanda. Þessi málmblanda er því notuð í botninn á þeim pönnum, pottum, og könnum sem sérstaklega eru framleiddar fyrir span hellur. Þó vara sé sérstaklega hönnuð fyrir span hellur (t.d. Alessi ketillin og Iittala pottar/pönnur) þá er einnig h... lesa meira

>

18/10 stál

Flest öll hnífapör eru gerð úr sérstöku ryðfríu stáli. Stál er efnasamband úr járni og kolefni sem oxast auðveldlega í andrúmsloftinu og vatni sem veldur rauðum lit. Þessi rauði litur er það sem við flest þekkjum sem ryð. Til að gera stál ryðfrítt þarf að blanda öðrum efnum saman við stálið. Margir kannast við a... lesa meira

>

Gler

Það er allur gangur á því hvort að glervörur megi fara í uppþvottavél eða hvort nauðsynlegt þykir að handþvo vöruna. Þumalputtareglurnar eru nokkrar. Glervörur sem eru gerðar úr misþykku gleri (t.d. Ultima Thule skálar) og þær sem hafa myndskreytt eða litað yfirborð (flest Ritzenhoff glös) skal handþvo. Með öllum gler... lesa meira

CASA húsgögn og gjafavara