Askur
Askur er náttúrulega frekar ljós viður. Askurinn vex víða, í Noregi, suðaustur Asíu og í Norður Ameríku og hefur þess vegna verið mikið notaður í allskyns húsgagnaframleiðslu. Mælt er með því að nálgast allar upplýsingar um frumvinnslu t.d. hvort hann er olíuborinn eða lakkaður svo hægt sé að meðhöndla askinn á r... lesa meira