Um Casa

 

 

 

Casa var stofnað í Reykjavík árið 1977 og hefur síðan þá verið leiðandi í sölu á hágæða ítölskum húsgögnum og ljósum.

Verslunin í Skeifunni er með 1.200m2 sýningarsal þar sem finna má allt frá smávöru upp í glæsilega sófa, borðstofur og ljósbúnað.

 

 

 

Á síðustu árum hefur Casa stækkað gjafavörusvið sitt til muna.
Partur af þeirri stækkun var opnun gjafavöruverslunar á annari hæð Kringlunnar í mars 2015, á Glerártorgi á Akureyri í júní 2016 og netverslun snemma árs 2017.

 

Hönnunarvörur á breiðu verðbili eru í öndvegi í verslunum okkar svo allir ættu að eiga auðvelt með að finna gjöf við hæfi í Casa.