Natuzzi - Estro Sófi Model 3042

Natuzzi - Estro Sófi Model 3042

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Estro sófinn frá Natuzzi er nettur og fallegur sófi sem er góður kostur inn í rými sem nýta á vel. Sófinn hefur mjóa arma og nettar fætur úr krómuðu stáli. Hægt er að fá Estro sófan í tveimur stærðum (L. 164cm - D. 94cm - H. 45/81cm) og (L. 198cm - D. 94cm H. 45/81cm), bæði með leður- og tauáklæði. 

Athugið að uppgefið verð miðast við ESTRO Model 3042, L. 164 cm með ct.15 leðuráklæði. 

Meðfylgjandi pdf-skjal sýnir allar útfærslur sófans.

 

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-304200514

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 345.000 krEfniviður: Leður


Stærð

L. 164 cm
D. 94 cm
H. 45 cm (upp að sæti)
H. 81 cm (bak)

Afhendingartími 12-14 vikur

Fyrirspurn um vöru