Alessi - Juicy Salif Sítrónupressa

Alessi - Juicy Salif Sítrónupressa

Flestir kannast við Juicy Salif sítrónupressuna frá Alessi en hún var hönnuð af Philippe Starck árið 1990. Sítrónupressan er skilvirk og einstök hönnun sem fegrar sérhvert eldhús. Gæðafyrirtækið Alessi er hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á ítalskri smávöru síðan árið 1921. 

 

Framleiðandi: Alessi

Hönnuður: Philippe Starck

Ártal: 1990

Vörunúmer: 800-PSJS

Lagerstaða: Til á lager

14.790 krEfniviður: Ál


Stærð

H: 29cm Ø: 14cm

Tengdar vörur

Alessi - Michael Graves Ketill Blue

Fyrirspurn um vöru