Alessi - Max Le Chinois Vínkælir

Alessi - Max Le Chinois Vínkælir

Alessi er ítalskt gæðafyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á smávöru síðan árið 1921.
Vínkælirinn er hannaður af hinum hæfileikaríka Philippe Starck sem hannaði einnig fallegu sítrónupressuna. Kælirinn er tilvalinn þegar skála á í kampavíni í veislum eða við rómantískan kvöldverð. Vínkælirinn er einnig hægt að nota sem blómavasa og kemur hann ótrúlega vel út á borði fylltur fallegum blómum.

 

Framleiðandi: Alessi

Hönnuður: Philippe Starck

Ártal: 1990

Vörunúmer: 800-90025

Lagerstaða: Væntanlegt

54.900 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lagerEfniviður: 18/10 Stál


Stærð

H: 29cm Ø: 30cm

Tengdar vörur

Fyrirspurn um vöru