Ketillinn með fuglinum var hannaður af Michael Graves árið 1985 og hefur verið ein mest selda vara Alessi í yfir 30 ár. Út frá katlinum hefur myndast vörulína sem inniheldur meðal annars mjólkurkönnu, sykurkar, bakka og fleira. Michael Graves hefur hannað yfir 150 skemmtilegar vörur fyrir Alessi síðan árið 1980.