Alessi - Todo Rifjárn

Alessi - Todo Rifjárn

Todo rifjárnið var hannað af Richard Sapper og er ein af elstu vörum Alessi. Rifjárnið er hátt og þægilegt í notkun og hentar því jafnt fyrir heimilið og veitingahúsið. Alessi er gæðafyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á ítalskri smávöru síðan árið 1921. 

 

Framleiðandi: Alessi

Hönnuður: Richard Sapper

Vörunúmer: 800-RS08

Lagerstaða: Til á lager

9.900 krEfniviður: 18/10 Stál


Stærð

H: 46cm Ø: 10cm

Tengdar vörur

Alessi - Citrus Karfa

Fyrirspurn um vöru