Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Hans Bølling fékk innblástur til þess að hanna öndina og andarungana þegar hann varð vitni af andafjölskyldu stöðva alla umferð í Kaupmannahöfn árið 1959. Stefna Architectmade að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára.