Architectmade - Fugl Chubby Ljós

Architectmade - Fugl Chubby Ljós

Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Bird línan samanstendur af tveimur fuglum sem hannaðir voru árið 1959 af Kristian Vedel. Chubby Bird er breiðari fuglinn en báðir hafa þeir hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade er að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára. 

 

Framleiðandi: Architectmade

Hönnuður: Kristian Vedel

Ártal: 1959

Vörunúmer: 11-425

Lagerstaða: Til á lager

9.990 krEfniviður: Eik


Stærð

H: 10,5cm

Tengdar vörur

Lucie Kaas - Spörfugl Hnota Miðstærð

Architectmade - Fugl Chubby Dökkur

Architectmade - Fugl Stór Dökkur

Architectmade - Fugl Stór Ljós

Architectmade - Fugl Lítill Ljós

Kay Bojesen Hundur

Fyrirspurn um vöru