Architectmade - Fugl Lítill Ljós

Architectmade - Fugl Lítill Ljós

Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Bird var hannaður árið 1959 af Kristian Vedel. Þessi yndislegi fugl er framleiddur í tveimur stærðum og hefur hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade er að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára. 

 

Framleiðandi: Architectmade

Ártal: 1959

Hönnuður: Kristian Vedel

Vörunúmer: 11-405

Lagerstaða: Til á lager

6.490 krEfniviður: Eik


Stærð

H: 7,5cm

Tengdar vörur

Lucie Kaas - Fíll Eik

Architectmade - Fugl Chubby Ljós

Architectmade - Fugl Stór Dökkur

Architectmade - Fugl Stór Ljós

Architectmade - Fugl Lítill Dökkur

Fyrirspurn um vöru