Architectmade - Gemini Kertastjaki Stál

Architectmade - Gemini Kertastjaki Stál

Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Gemini kertastjakinn var hannaður af Peter Karpf með hreinar línur og einfaldleika í huga. Ástríða Architectmade nær lengra heldur en formgerð og virkni vörunnar. Stefna fyrirtækisins að framleiða klassíska vöru sem prýða má heimili fólks til fjölda ára. 

 

Framleiðandi: Architectmade

Hönnuður: Peter Karpf

Vörunúmer: 11-100

Lagerstaða: Til á lager

10.990 krEfniviður: Ryðfrítt Stál


Stærð

B: 11cm H: 11,5cm

 

Tengdar vörur

Architectmade - Fugl Stór Ljós

Architectmade - Fugl Lítill Dökkur

Fyrirspurn um vöru