Architectmade - Hundur Oscar

Architectmade - Hundur Oscar

Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Hundurinn heitir Oscar og var hannaður af Hans Bølling árið 1953. Hann er hreyfanlegur og því er hægt að stylla honum upp á mismunandi hátt. Stefna Architectmade að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára. 

 

Framleiðandi: Architectmade

Ártal: 1953

Hönnuður: Hans Bølling

Vörunúmer: 11-340

Lagerstaða: Til á lager

9.690 krEfniviður: Beyki


Stærð

H: 13cm

Tengdar vörur

Architectmade - Hundur Bobby

Kay Bojesen Hundur Tim Dark

Lucie Kaas - Önd Reykt Eik Lítil

Architectmade - Ugla Stór Dökk

Architectmade - Tröllkarl Strit

Fyrirspurn um vöru