Karfa

Arne Jacobsen – Roman Veggklukka 29cm

45.990 kr.

Vörulýsing

Árið 1942 hannaði Arne Jacobsen stóra klukku fyrir ráðhúsið í Aarhus sem þekkt er fyrir einstakan arkítektúr og merkilega hönnun. Klukkan var hengd upp í 60m hæð framan á ráðhúsið og hangir hún þar enn í dag. Roman klukkan er því ekki bara afskaplega tímalaus og falleg hönnun heldur einnig stór þáttur innan danskrar hönnunarsögu. Í dag er hún framleidd í fjórum stærðum sem henta inn á heimilið: 16cm, 21cm, 29cm og 48cm. 

Availability: Ekki til á lager

Vörunúmer: 100-43642 Flokkar: , Vörumerki: Hönnuður: Arne JacobsenEfniviður: GlerÁrtal: 1942

Vörulýsing

Árið 1942 hannaði Arne Jacobsen stóra klukku fyrir ráðhúsið í Aarhus sem þekkt er fyrir einstakan arkítektúr og merkilega hönnun. Klukkan var hengd upp í 60m hæð framan á ráðhúsið og hangir hún þar enn í dag. Roman klukkan er því ekki bara afskaplega tímalaus og falleg hönnun heldur einnig stór þáttur innan danskrar hönnunarsögu. Í dag er hún framleidd í fjórum stærðum sem henta inn á heimilið: 16cm, 21cm, 29cm og 48cm. 

Stærðir

Ø: 29 cm

H: 6,3 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top