Bialetti - Brikka 2018 Mokka Espresso Kanna f/2 bolla

Bialetti - Brikka 2018 Mokka Espresso Kanna f/2 bolla

Ítalska fyrirtækið Bialetti var stofnað snemma á sjötta áratugnum í kringum hönnun Alfonso Bialetti á hinni heimsfrægu mokka könnu. Kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í könnunni. Best er að nota grófmalað kaffi í mokka könnurnar. Mælst er til þess að handþvo könnuna án þess að nota sápu. Þessi Brikka mokka kanna kom ný á markað 2018 og býr til extra-froðukennt kaffi. 

Framleiðandi: Bialetti

Hönnuður: Alfonso Bialetti

Vörunúmer: 2-0006782

Lagerstaða: Til á lager

4.990 krEfniviður: Ál

Tengdar vörur

Bialetti - Brikka 2018 Mokka Espresso Kanna f/4 bolla

Bialetti - Mokka Espresso Kanna f/6 bolla Span Black

Bialetti - Mokka Espressso Kanna f/3 bolla Dark Red

Bialetti - Mokka Espressso Kanna f/6 bolla Grey

Bialetti - Brikka Mokka Espresso Kanna f/4 bolla

Fyrirspurn um vöru