Bonaldo - Rest Up Borðstofustóll

Bonaldo - Rest Up Borðstofustóll

Bonaldo er ítalskt húsgagnafyrirtæki sem var stofnað árið 1936. Allar vörur Bonaldo eru framleiddar á Ítalíu og þeir leggja mikla áherslu á hönnun, ástríðu og tækni við gerð húsgagnanna. Hægt er að panta Rest Up borðstofustólinn í nokkrum mismunandi útgáfum.  Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með leðuráklæði. 

Framleiðandi: Bonaldo

Hönnuður: Bonaldo

Vörunúmer: 1006-RESTUP

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 95.900 krEfniviður: Leður


Stærð

H: 47/92cm B: 44cm D: 52cm 

Fyrirspurn um vöru