Cassina - Dodo Stóll

Cassina - Dodo Stóll

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. Dodo hægindastóllinn var hannaður af Toshiyuki Kita árið 2000. Stóllinn hefur hreyfanlegt bak og fótskemill. Hægt er að fá Dodo hægindastólinn í nokkrum mismunandi útfærslum (sjá meðfylgjandi pdf-skjal). Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með leðuráklæði (Category X). 

Framleiðandi: Cassina

Ártal: 2000

Hönnuður: Toshiyuki Kita

Vörunúmer: 222-K10DODO

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 799.000 krEfniviður: Leður


Stærð

H: 42/106cm B: 78cm D: 51/182cm 

Afhendingartími 12-14 vikur

Tengdar vörur

Cassina - Gender Stóll

Cassina - Eloro Sófi

Cassina - Caprice Stóll

Cassina - Cab Armstóll

Cassina - Auckland Stóll

Fyrirspurn um vöru