Cassina - Gender Hægindastóll

Cassina - Gender Hægindastóll

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. Gender hægindastóllinn frá Cassina var hannaður af Patricia Urquiola árið 2016. Bakið á Gender stólnum er hreyfanlegt (12°) og sætið er unaðslega mjúkt. Hægt er að panta stólinn í nokkrum mismunandi útfærslum (sjá Pdf-skjal). Athugið að uppgefið verð miðast við Gender hægindastólinn með tauáklæði. 

Framleiðandi: Cassina

Hönnuður: Patricia Urquiola

Ártal: 2016

Vörunúmer: 222-570GENDER

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 699.000 krEfniviður: Tauáklæði


Stærð

H: 106cm H (sæti): 44cm B: 98cm D: 80cm 

Afhendingartími 12-14 vikur

Tengdar vörur

Cassina - P22 Hægindastóll m/eyrum

Cassina - Hola Borðstofustóll

Cassina - Hola Armstóll

Cassina - Dodo Hægindastóll

Cassina - Cab Armstóll

Cassina - Beam Sófi

Cassina - Auckland Hægindastóll

Fyrirspurn um vöru