Cassina - Naan Borðstofuborð

Cassina - Naan Borðstofuborð

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. Naan borðstofuborðið var hannað af Piero Lissoni árið 2009. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um Naan borðstofuborðið í meðfylgjandi Pdf-skjali. Athugið að uppgefið verð miðast við borðið (240cm, 340cm með stækkun) úr eik. 

Framleiðandi: Cassina

Ártal: 2009

Hönnuður: Piero Lissoni

Vörunúmer: 222-195NAAN

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 999.000 kr
Stærð

H: 74cm L:240cm (m.stækkun 3,40cm) B: 95cm 

Afhendingartími 12-14 vikur

Tengdar vörur

Cassina - LC10 Sófaborð 140x140

Cassina - LC1 Armstóll Cowskin

Cassina - La Basilica Borðstofuborð

Naver Collection - Plank Borðstofuborð

Fyrirspurn um vöru