Cassina - Nuvola Rossa Hilla Beyki

Cassina - Nuvola Rossa Hilla Beyki

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. Nuvola hillurnar voru hannaðar af Vico Magistretti árið 1977. Nánari upplýsingar um Nuvola hillurnar má finna í meðfylgjandi Pdf-skjali. 

Framleiðandi: Cassina

Ártal: 1977

Hönnuður: Vico Magistretti

Vörunúmer: 222-NUVOLA-BEIKI

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 499.000 krEfniviður: Beyki


Stærð

H: 192cm B: 100cm D: 39,5cm 

Afhendingartími 12-14 vikur

Tengdar vörur

Cassina - Nuvola Rossa Hilla Svört

Cassina - Naan Borðstofuborð

Cassina - LC5 Sófi L:256cm

Cassina - LC4 Legubekkur Cowskin

Cassina - LC10 Sófaborð 140x140

Naver Collection - Skápur 94x42 H:181

Naver Collection - Kommóða 45x37 H:106

Fyrirspurn um vöru