Cassina - P22 Stóll m/eyrum

Cassina - P22 Stóll m/eyrum

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegann bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trjónir Cassina á toppnum í framleiðslu húsgagna. P22 hægindastóllinn frá Cassina kemur úr hönnunarsmiðju Patrick Norguet frá árinu 2013. P22 hægindastólinn er hægt að fá í mörgum mismunandi litum (sjá meðfylgjandi Pdf-skjal). Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með tauáklæði. 

Framleiðandi: Cassina

Ártal: 2013

Hönnuður: Patrick Norguet

Vörunúmer: 222-P22Eyrum

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 545.000 krEfniviður: Tauáklæði


Stærð

H: 112cm B: 79cm D: 87cm 

Tengdar vörur

Cassina - Wink Stóll

Cassina - Gender Stóll

Cassina - Dodo Stóll

Cassina - Auckland Stóll

Fyrirspurn um vöru