CrushGrind - Kyoto Kryddkvörn 10cm Eik

CrushGrind - Kyoto Kryddkvörn 10cm Eik

Húsgagnahönnuðurinn Ken Muff Lassen fékk hugmyndina að byltingarkenndu CrushGrind® kvörninni frá gamla góða mortelinu. Fyrirtækið stofnaði hann til að framleiða betri og handhægari kvarnir en áður höfðu verið fáanlegar og í gegnum mikinn viljastyrk og ástríðu þróaði hann með sér keramíkmylluna frægu. Kvarnirnar eru ekki aðeins fyrir salt og pipar en einnig er hægt að nota þær undir alls kyns þurrkaðar jurtir og krydd - myllan er þróuð til að nýta bragðið til hins ítrasta. Árið 1994 bauð fyrirtækið nýja og betri leið til að fylla á kvörnina en hún hefur svokallaðan EasyFill eiginleika. Þú einfaldlega lyftir stopparanum upp og þar er lítil trekt til að fylla á kvörnina. Þar sem kvörnin er fræg fyrir gæði og úthugsuð smáatriði getur þú verið viss um að verða ekki fyrir vonbrigðum með þína.

Framleiðandi: Crush Grind

Hönnuður: Jacob Herold

Vörunúmer: 982-070360-2002-X4

Lagerstaða: Til á lager

8.490 krEfniviður: Eik


Stærð

H: 10 cm

Tengdar vörur

CrushGrind - Kyoto Kryddkvörn 17cm Brúnn Askur

CrushGrind - Kyoto Kryddkvörn 17cm Eik

CrushGrind - Kyoto Kryddkvörn 10cm Brúnn Askur

Fyrirspurn um vöru