Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Blómavasarnir eru nýleg vara frá Design Letters. Vasarnir fást í nokkrum litum, hver og einn litur með persónulegri setningu.