Design Letters - Ferðamál Hot

Design Letters - Ferðamál Hot

Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Ferðamálið hentar fyrir heita sem og kalda drykki en það heldur vökva heitum í 12klst og köldum í allt að sólarhring. Þar sem lokið er ekki skrúfað á er einnig hægt njóta drykksins án þess.

Framleiðandi: Design Letters

Vörunúmer: 832-30101003HOT

Lagerstaða: Til á lager

4.900 krEfniviður: Plast

Efniviður: Stál


Stærð

V: 350 ml

Tengdar vörur

Design Letters - Ferðamál Love

Design Letters - Ferðamál To Go

Design Letters - SNACK Skál

Fyrirspurn um vöru