Design Letters - Ilmkerti m/Setningu

Design Letters - Ilmkerti m/Setningu

Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Ilmkertin eru hugsuð fyrir mismuandi rými. WELCOME fyrir forstofuna, WELLNESS fyrir baðherbergið og RELAX fyrir svefnherbergið og/eða stofuna. Fullkomin innflutnings- og tækifærisgjöf. 

Framleiðandi: Design Letters

Hönnuður: Arne Jacobsen

Vörunúmer: 832-10107000

Lagerstaða: Til á lager

2.990 krEfniviður: Soyjavax

Efniviður: Bone China


Stærð

H: 6 cm 

Ø: 5,5 cm 

Tengdar vörur

Design Letters - To Go Vatnsflaska

Design Letters - Vintage ABC Viskastykki

Design Letters - Favourite Blómavasi m/Setningu

Design Letters - Stafaglas A-Z

Design Letters - Stafabolli Hvítur A-Z

Fyrirspurn um vöru