Design Letters - Little Hammer Artist Púsl Rocket

Design Letters - Little Hammer Artist Púsl Rocket

Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Little Hammer Artist er sniðugt leikfang sem hjálpar barninu að læra stafina og ná tökum á fínhreyfingum. Með Ice Cream settinu getur barnið föndrað ís, geimflaug, skip, trukk eða búið til sitt eigið mynstur. Settið inniheldur korktöflu, fjögur mynstur sem hægt er að púsla úr, stafi frá A-Z, hamar og nagla. Kemur í fallegri gjafaöskju.

Framleiðandi: Design Letters

Vörunúmer: 832-20204201ROCKET

Lagerstaða: Til á lager

4.490 kr
Stærð

L: 20 cm

B: 20 cm

H: 4,5 cm

Tengdar vörur

Design Letters - Tool School Barnasett 3stk

Design Letters - Little Hammer Artist Púsl Ice Cream

Design Letters - SNACK Box

Design Letters - Melamine Diskur 20cm

Design Letters - Tool School Verkfærasett 6stk

Fyrirspurn um vöru