Design Letters - Skraut Kúla Gyllt

Design Letters - Skraut Kúla Gyllt

Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Nýlega hóf fyrirtækið framleiðslu á skartgripum en allt skartið er úr .925 sterling silfri og það gyllta er hefur 18 karata gullhúð. Skrautið er falleg viðbót við hálsmenið. Blandaðu því við bókstaf, tölustaf eða annað skraut fyrir persónulegt útlit. Skartgripirnir koma í fallegu gjafaboxi sem gaman er að gefa.

Athugið að þetta skraut passar ekki á eyrnalokkana né armböndin.

Framleiðandi: Design Letters

Vörunúmer: 832-90302005GOLD

Lagerstaða: Til á lager

4.390 krEfniviður: .925 Sterling Silfur

Efniviður: 18k Gullhúðað


Stærð

Ø: 6,5 mm

Tengdar vörur

Design Letters - Skraut Kúla Bleik

Design Letters - Skraut Kúla Silfur

Design Letters - Skraut Hjarta Hvítt/Silfur

Design Letters - Keðja 40cm Gull

Design Letters - Keðja 45cm Gull

Fyrirspurn um vöru