Fiam - Lakes Sófaborð

Fiam - Lakes Sófaborð

Árið 1973 stofnaði ítalinn Vittoro Livi fyrirtækið Fiam, þá fyrstur til að hanna og framleiða húsgögn úr sveigðu gleri. Í dag er fyrirtækið afar framarlega í flokki framleiðslu glerhúsgana og hefur í gegnum tíðina unnið með nokkrum frægustu hönnuðum heims. Vörur Fiam má finna á 25 söfnum um allan heim, m.a. National Gallery of Modern Art í Róm, Triennale di Milano og Corning Museum of Glass í New York.

 

Lakes hliðarborðið hefur málaða málmfætur sem fáanlegir eru í litunum Lava Grey og Champagne og 10mm þykkan glertopp úr lökkuðu gleri sem fáanlegt er í fjórum litum: Lava Grey, Copper Brown, Night Blue og Champagne. Borðið er framleitt í þrem stærðum (ØxH): 100x40cm, 50x50cm og 70x45cm. Hægt er því að setja saman hið fullkomna borð með því að velja stærð og lit. Uppgefið verð miðast við minnstu stærðina (50x50 cm) af borði, litur: Lava Grey/Lava Grey. 

Framleiðandi: Fiam

Hönnuður: Studio Klass

Vörunúmer: 125-206040

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 249.000 krEfniviður: Málmur

Efniviður: Gler


Stærð

Ø: 50 cm

H: 50 cm

Þ: 12 

Tengdar vörur

Fiam - Rialto Sófaborð st.130x68 cm, H: 32 cm

Fiam - Hype Sófaborð 140x70cm Champagne

Fiam - Lakes Hliðarborð Miðstærð Copper Brown

Fiam - Lakes Hliðarborð Stórt Champagne

Fiam - Elementare Veggborð m/hillu 120x36cm

Fiam - Rialto Sófaborð st.130x68 cm, H: 43 cm

Fiam - Neutra Sófaborð 106x106cm

Fiam - Neutra Sófaborð 126x126cm

Fiam - Rialto Sófaborð st.120x60 cm, H: 43 cm

Fiam - Rialto Square st.120x120 cm, H: 43 cm

Fyrirspurn um vöru